Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Parísardaman Kirstín Jónsdóttir hefur að eigin sögn fest rætur í frönsku borginni þó að hún skreppi auðvitað heim til gamla föðurlandsins Íslands öðru hvoru. Hún er gift frönskum manni og á með honum tvö börn og ekki stendur til að flytja í norðrið í nánustu framtíð MYNDATEXTI: Kristín Jónsdóttir: Parísarbúi og göngugarpur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar