Tjaldstæðið í Laugardal

Tjaldstæðið í Laugardal

Kaupa Í körfu

SUMARIÐ er tími útiveru og ferðalaga á Íslandi enda gerir veður óreyndum oft erfitt að stunda slíkt að vetri til. Tjaldbúar eru farnir að láta sjá sig í Laugardal en tjaldstæðið þar var opnað 17. maí sl. Nú hefur aðstaða fyrir húsbíla og tjaldvagna verið bætt svo um munar og landsbyggðarfólk því farið að nýta sér aðstöðuna í auknum mæli. Eftir sem áður eru það þó helst útlendingar sem eyða nótt í Laugardal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar