Helga Kristjánsdóttir
Kaupa Í körfu
FJARLÆGÐ Íslands frá öðrum löndum hamlar útflutningi vöru, þjónustu og fjármagns frá Íslandi og dregur þannig úr viðskiptum við önnur lönd. Þetta eru helstu niðurstöður doktorsritgerðar Helgu Kristjánsdóttur, sem í gær varð fyrst til að verja doktorsritgerð í hagfræði við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Helga sagði í samtali við Morgunblaðið eftir vörnina að gengið hefði vel og að viðbrögð við ritgerðinni hefðu verið góð. Þá sagðist hún þakklát viðskipta- og hagfræðideild fyrir það hve vel hefði verið að öllu staðið, og vildi sérstaklega koma á framfæri þakklæti til Ágústs Einarssonar deildarforseta og Þorvaldar Gylfasonar prófessors, sem einnig var leiðbeinandi Helgu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir