Bergdís Ellertsdóttir

Bergdís Ellertsdóttir

Kaupa Í körfu

TVÆR konur hafa verið skipaðar sendiherrar í utanríkisþjónustu Íslands. Berglind Ásgeirsdóttir og Bergdís Ellertsdóttir munu feta í fótspor Sigríðar Á. Snævarr, fyrstu konunnar sem skipuð var sendiherra í íslenskri utanríkisþjónustu, árið 1991.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar