Grindavík - KR 0:0

Grindavík - KR 0:0

Kaupa Í körfu

Varkárni var lykilatriði þegar KR sótti Grindavík heim í gærkvöldi. Varnir beggja liða voru vel vakandi og fátt um færi. Fram að 75. mínútu hafði boltinn einu sinni hitt á markið - þegar hann fór í slá KR og ekkert spjald farið á loft en 15 rangstöður. Þá var spýtt í lófana og meira fjör en það tókst ekki að skora og sitthvort stigið ríkulegt uppgjör. MYNDATEXTI: Eysteinn Húni Hauksson, miðjumaður Grindvíkinga, reynir að ná boltanum af Arnari Jóni Sigurgeirssyni, miðjumanni KR-inga, í leiknum í Grindavík í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar