Framkvæmdastjóri NATO

Framkvæmdastjóri NATO

Kaupa Í körfu

HUGSANLEGT er að íslenskir og bandarískir ráðamenn fundi fljótlega um varnir Íslands en ekki hafa þó verið teknar ákvarðanir um fundi að svo stöddu. Þetta kom fram í máli Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á blaðamannafundi hans og Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins (NATO), Jaap De Hoop Scheffer, sem er í heimsókn hér á landi. Scheffer segist, líkt og forveri hans Robinson lávarður, vera reiðubúinn að veita íslenskum stjórnvöldum liðsinni sitt MYNDATEXTI: Scheffer, Davíð og Halldór á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar