Jaap de Hoop Scheffer

Jaap de Hoop Scheffer

Kaupa Í körfu

JAAP De Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) ræddi sérstaklega um framlag Íslendinga í Afganistan á fundi með blaðamönnum í gær og sagði það vera afar mikilvægt, stjórn Íslendinga á flugvellinum í Kabúl væri nauðsynleg svo uppfylla mætti friðargæslumarkmið NATO í Afganistan. Þá sagði hann Íslendinga hafa gefið öðrum smáríkjum gott fordæmi með hlutverki sínu í Pristina og sýnt fram á að litlar þjóðir geti gegnt mikilvægu hlutverki í NATO MYNDATEXTI:Scheffer: "Þessir hryðjuverkamenn ráðast á einmitt þau gildi sem bandalagið hefur alltaf varið."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar