Sumar Nauthólsvík

Sumar Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

HLÝJASTI dagur ársins í Reykjavík var í gær og fór hitinn upp í rétt tæpt 21 stig. Ekki hefur verið hlýrra í tvö ár en í fyrri hluta júní 2002 fór hitinn upp í 22 stig. MYNDATEXTI: Þessar ungu stúlkur böðuðu sig í sólinni á ylströndinni í Nauthólsvík í gær ásamt fjölda annarra gesta, sem fögnuðu góða veðrinu á ströndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar