Þröstur Helgason og Eiríkur Guðmundsson

Þröstur Helgason og Eiríkur Guðmundsson

Kaupa Í körfu

BÓKIN Engill tímans kemur út í dag og er hún gefin út til minningar um Matthías Viðar Sæmundsson, dósent í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, en Matthías lést 3. febrúar sl. eftir erfið veikindi. Að sögn Eiríks Guðmundssonar og Þrastar Helgasonar, ritstjóra bókarinnar, var hún upphaflega hugsuð sem afmælisbók en Matthías hefði orðið fimmtugur í dag hefði hann lifað. Að sögn Þrastar og Eiríks voru efnistök bókarinnar og val á höfundum unnin í nánu samráði við Matthías MYNDATEXTI: Þröstur Helgason og Eiríkur Guðmundsson, ritstjórar minningarbókar um Matthías Viðar Sæmundsson sem nefnist Engill tímans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar