Þórólfur og Guðmundur

Þórólfur og Guðmundur

Kaupa Í körfu

Við erum handlangarar, reisum stillans, og setjum kvars á vegginn," segir Þórólfur Björn Einarsson, sem er 23 ára nemi í vélaverkfræði við Háskóla Íslands. Hann er uppi í stillans við Iðnskólann í Reykjavík ásamt Guðmundi Ivan Guðmundssyni, sem er 22 ára og er á heimaslóðum, því hann lærir rafvirkjun við Iðnskólann í Reykjavík MYNDATEXTI: Þórólfur og Guðmundur styrkjast við pokaburðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar