Paul McCarthy og Jason Rhoades

Paul McCarthy og Jason Rhoades

Kaupa Í körfu

Paul McCarthy og Jason Rhoades reistu risavaxinn skúlptúr, kenndan við bandaríska stórmarkaðinn Macy's, utan í hæðardragi á Eiðum fyrr í þessum mánuði. Í Reykjavík hafa þeir framkallað táknmynd fjöldaframleiðslunnar í sameiginlegu verki sínu, Sheep Plug, og er þar ekki síður vísað til íslenskrar þjóðarsálar en bandarískrar MYNDATEXTI:Paul McCarthy og Jason Rhoades segja markmið vinnu sinnar á Íslandi vera hamskipti - að gera myndbreytingu mögulega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar