Paul McCarthy og Jason Rhoades

Paul McCarthy og Jason Rhoades

Kaupa Í körfu

Paul McCarthy og Jason Rhoades reistu risavaxinn skúlptúr, kenndan við bandaríska stórmarkaðinn Macy's, utan í hæðardragi á Eiðum fyrr í þessum mánuði. Í Reykjavík hafa þeir framkallað táknmynd fjöldaframleiðslunnar í sameiginlegu verki sínu, Sheep Plug, og er þar ekki síður vísað til íslenskrar þjóðarsálar en bandarískrar MYNDATEXTI:Innsetningin Sheep Plug, sem nú er til sýnis í Kling og Bang, er framleidd af íslenskum listamönnum, úr sauðafitu og lút, auk ullarlagða sem glittir í líkt og hamsa í ljósum mör.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar