Fjör á línuskautum

Fjör á línuskautum

Kaupa Í körfu

Í góða veðrinu að undanförnu hefur víða mátt sjá krakka renna sér á harðaspretti á línuskautum eftir gangstéttum og göngustígum. Þeir sem þekkja þessa sumarlegu íþrótt segja að galdurinn felist fyrst og fremst í því að vera boginn í hnjánum og að svo læri maður þetta bara af sjálfu sér. Þeir segja reyndar líka að flestir byrji á því að fara nokkrar byltur og því sé mikilvægt, sérstaklega fyrir byrjendur, að vera vel varðir með hjálmum og hlífum á hnjám og olnbogum, þegar þeir fari á línuskauta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar