Peaches í Klink og Bank
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var sannarlega heitt og sveitt stemning í salnum Rússlandi í Klink og Bank á þriðjudagskvöldið á tónleikum kanadísku raftónlistardrottningarinnar Peaches. Um 400 manns voru á svæðinu og var því troðfullt en salurinn er ekki það stór. Troðningur var mikill uppi við sviðið á meðan Peaches spilaði og lak svitinn af hverjum einasta manni. MYNDATEXTI: Peaches náði vel til trylltra tónleikagesta og var ögrandi í fasi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir