Peaches í Klink og Bank
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var sannarlega heitt og sveitt stemning í salnum Rússlandi í Klink og Bank á þriðjudagskvöldið á tónleikum kanadísku raftónlistardrottningarinnar Peaches. Um 400 manns voru á svæðinu og var því troðfullt en salurinn er ekki það stór. Troðningur var mikill uppi við sviðið á meðan Peaches spilaði og lak svitinn af hverjum einasta manni. MYNDATEXTI:Skeggjaði maðurinn í hægra horninu var ekki öfundsverður af því hlutverki að reyna að halda tónleikagestum frá sviðinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir