Góðgerðarmál

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

LÝSING hf. fjármögnun styrkti Fjölskylduhjálp Íslands með peningagjöf fyrir stuttu og var upphæðinni allri varið til kaupa á heilum frosnum kjúklingum hjá Ísfugli. Í framhaldi af þessum viðskiptum Fjölskylduhjálpar Íslands við Ísfugl ákvað Helga Hólm, framkvæmdastjóri hjá Ísfugli, að styrkja starf Fjölskylduhjálpar Íslands með því að gefa 100 kíló af kjúklingum sem afhentir verða í lok ágúst nk. Á myndinni má sjá bílstjóra hjá Ísfugli afhenda Fjölskylduhjálp Íslands kjúklinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar