Steve Dillingham

Steve Dillingham

Kaupa Í körfu

Samstarfsverkefni AVS og Útflutningsráðs að komast á góðan rekspöl ÚTRÁS íslenskra fyrirtækja á sviði sjávarlíftækni mun hefjast á næstu tveimur árum. Rannsóknarsjóður AVS og Útflutningsráð hafa hleypt af stokkunum verkefni sem miðast að því að styrkja þróun og framrás íslenskra fyrirtækja sem starfa á sviði sjávarlíftækni. Til að styrkja markaðsstöðu fyrirtækjanna hefur verið tekið upp samstarf til tveggja ára við bandaríska ráðgjafarfyrirtækið Strategro en einn af stofnendum og yfirmönnum fyrirtækisins, Steven Dillingham, hefur verið ráðinn til verkefnisins. Hann mun starfa í New York fyrir íslensk sjávarlíftæknifyrirtæki við að greina markaðstækifæri, móta markaðsstefnu og taka þátt í markaðssetningu. MYNDATEXTI: Góð sóknarfæri Steve Dilingham, einn af stofnendum Strategro.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar