Magnús Th. Magnússon

Magnús Th. Magnússon

Kaupa Í körfu

Magnús Th. Magnússon, Teddi, opnaði sína sjöttu stórsýningu á höggmyndum úr viði og málmi í Perlunni hinn 1. júlí. Þetta er sjötta sýning Tedda í Perlunni og jafnframt 16. stórsýning hans. Á sýningunni eru rúmlega 80 verk. MYNDATEXTI: "Vann fjögur verk úr skipsskrúfu," segir Teddi sem sýnir höggmyndir í Perlunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar