Skemmtiferðaskipið Black Watch

Skemmtiferðaskipið Black Watch

Kaupa Í körfu

Í skoðunarferð um skemmtiferðaskipið Black Watch Skemmtiferðaskipið Black Watch lagðist að bryggju í Sundahöfninni í gær, og gafst hópi Íslendinga tækifæri til að fara í skoðunarferð um skipið, áður en það hélt för sinni áfram til Grænlands. Um er að ræða rúmlega 800 farþega skip sem gert er út á vegum bresk/norska skipafélagsins Fred. Olsen Cruise Lines

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar