Dreifing - Fjölskylduhjálp Íslands

Dreifing - Fjölskylduhjálp Íslands

Kaupa Í körfu

Fyrirtækið Dreifing hf. færði Fjölskylduhjálp Íslands matvæli að gjöf. Um var að ræða tvö bretti af frosnum vöfflum, pönnukökum, sælkeratertum frá frá Mccain og kleinuhringjum. Á myndinni tekur Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður FÍ á móti gjöfinni ásamt Önnu Auðunsdóttur, Guðrúnu Magnúsdóttur, Önnu Björgvinsdóttur og Guðbjörgu Pétursdóttur. Gjöfina afhenti Davíð Stefánsson bílstjóri hjá Dreifingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar