Guðmundur Bjarnason

Guðmundur Bjarnason

Kaupa Í körfu

GAGNRÝNI stjórnar Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja á vinnubrögð Íbúðalánasjóðs við kerfisbreytingu á tæknilegum þáttum húsnæðislánakerfisins á ekki við rök að styðjast og ber þess ekki vott að samtökin hafi verið í góðum tengslum við framgang skiptanna, né það fólk sem raunverulega framkvæmdi skiptin, að því er segir í svari Íbúðalánasjóðs við bréfi SBV, sem sagt var frá í viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær. MYNDATEXTI: Harmar birtingu Guðmundur Bjarnason harmar það að bréf SBV til sjóðsins hafi verið gert opinbert.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar