Hönnunarsafnið við Garðatorg

Hönnunarsafnið við Garðatorg

Kaupa Í körfu

Innsetning Kristínar Ísleifsdóttur á Garðatorgi. Nú standa yfir tvær bæði skemmtilegar og athyglisverðar sýningar í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg. Þar er um að ræða innsetningu Kristínar Ísleifsdóttur, Hérna, Núna, á torginu sjálfu og síðan sýningu á nýrri leirlist frá Noregi í Hönnunarsafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar