Þjóðminjasafn

Þjóðminjasafn

Kaupa Í körfu

Flutningar í endurbætt Þjóðminjasafnhús við Suðurgötu hafnir fyrir alvöru Þetta eru afar mikilvæg tímamót, að opna Þjóðminjasafnið á ný eftir stórkostlegar endurbætur. Þetta eru mikilvæg tímamót, ekki eingöngu vegna þess að Þjóðminjasafnið er ein af okkar elstu og virðulegustu stofnunum, sem tími var kominn á að efla, heldur einnig vegna þess að það er mikilvægt fyrir sjálfsmynd og samfélag okkar að eiga glæsilegt þjóðminjasafn sem endurspeglar sögu okkar og menningararf," segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður, nú þegar fyrstu fornminjarnar eru komnar inn í endurbætt húsnæði Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu. MYNDATEXTI: Margrét Hallgrímsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar