Nýlistasafnið flytur

Nýlistasafnið flytur

Kaupa Í körfu

Flutningar| Nýlistasafnið stendur í flutningum um þessar mundir og liggur skilti þess nú fyrir framan ný húsakynni safnsins að Laugavegi 26, þar sem unnið er hörðum höndum við að innrétta sýningarrýmið. Safnið mun opna á nýja staðnum þann 14. ágúst næstkomandi, með sýningu sem heitir ALDREI -NIE - NEVER en þar sýna saman íslenskir og þýskir listamenn undir listrænni stjórn Hlyns Hallssonar myndlistamanns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar