Þjóðminjasafnið opnað á ný

Þjóðminjasafnið opnað á ný

Kaupa Í körfu

SAUÐSKINNSSKÓR og Nike-íþróttaskór mætast á færibandi fullu af munum frá 20. öldinni, en færibandið er kjarninn í þeim hluta sýningar Þjóðminjasafnsins sem fjallar um 20. öldina. Færibandið liggur í hring og er sett upp eins og færiband fyrir ferðatöskur á flugvöllum, og var sú leið farin til að endurspegla á einhvern hátt hraðann sem einkennir 20. öldina, segir Brynhildur Ingvarsdóttir, sviðsstjóri miðlunarsviðs Þjóðminjasafnsins. MYNDATEXTI: 20. öldin birtist sýningargestum í formi færibands eins og í flugstöð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar