Ragnar Bjarnason sjötugur

Ragnar Bjarnason sjötugur

Kaupa Í körfu

Dægurlagasöngvarinn góðkunni Ragnar Bjarnason hélt stórtónleika í Broadway á laugardagskvöldið í tilefni sjötíu ára afmælis síns og fimmtíu ára söngafmælis. Með honum kom fram landslið þekktra listamanna sem sett hafa svip sinn á feril Ragnars. MYNDATEXTI: Ragnar Bjarnason ásamt félaga sínum Ómari Ragnarssyni en Ómar tók syrpu laga sem Ragnar hefur sungið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar