Sniglabandið í hljóðveri RÚV

Sniglabandið í hljóðveri RÚV

Kaupa Í körfu

Sniglabandið mun standa fyrir óskalagatónleikum á Næsta bar klukkan 22 í kvöld, en þar gefst gestum tækifæri á að tylla sér niður og koma með tillögur að lögum sem hljómsveitin mun síðan spreyta sig á.....Pálmi Sigurhjartarson, annar hljómborðsleikara Sniglabandsins, segir nýsmíðarnar felast í því að í hverjum þætti gafst einum hlustanda tækifæri á að koma með uppskrift að dægurlagi, sem Sniglabandið hafði þá viku til að búa til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar