The Beach Boys Laugardalshöll

The Beach Boys Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin The Beach Boys Band hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Í sveitinni er m.a. stofnmeðlimur The Beach Boys, söngvarinn Mike Love og einnig Bruce Johnston sem hefur verið í Beach Boys frá árinu 1965. Það þótti að sjálfsögðu við hæfi að fá Hljóma til að hita upp fyrir strandadrengina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar