Gísli Gíslason talar fyrir Harry Potter

Gísli Gíslason talar fyrir Harry Potter

Kaupa Í körfu

Íslensk talsetning á leiknum erlendum kvikmyndum hefur færst í vöxt. Skarphéðinn Guðmundsson skoðaði flóruna og komst að því að slík talsetning einskorðast nær alfarið við barna- og fjölskyldumyndir. MYNDATEXTI: Gísli Gíslason talar fyrir Harry Potter í íslensku útgáfunni af myndunum um galdrastrákinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar