Hjólabrettagarður opnaður í Héðinshúsinu

Hjólabrettagarður opnaður í Héðinshúsinu

Kaupa Í körfu

Iðkendur hjólabretta- og línuskautaíþrótta fengu langþráða aðstöðu til æfinga þegar nýr hjólabrettagarður var opnaður í Héðinshúsinu við Seljaveg í Reykjavík á laugardag. Hjólabrettagarðurinn er að hluta til á vegum Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur (ÍTR), sem greiðir leigu en umsjón með garðinum hafa áhugamenn um hjólabrettaiðkun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar