Listaháskóli Íslands

Listaháskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Listaháskóli Íslands brautskráði fleiri nemendur sl. laugardag en hann hefur nokkru sinni gert. Athöfnin fór fram í Borgarleikhúsinu en alls útskrifuðust 85 nemendur með fyrstu háskólagráðu í myndlist, hönnun og arkitektúr, tónlist og leiklist og 27 nemendur með diplómapróf í kennslufræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar