Hard Rock kveðjupartý

Hard Rock kveðjupartý

Kaupa Í körfu

Hard Rock Café í Kringlunni bauð gestum og gangandi til lokatónleika í gærkvöldi. Björgvin Halldórsson, Á móti sól og Stebbi og Eyfi voru meðal þeirra sem stigu á svið og kvöddu staðinn formlega. MYNDATEXTI: Tómas Tómasson, stofnandi Hard Rock, með dóttur sinni Melkorku Katrínu og Tinnu Ólafsdóttur stjórnarformanni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar