Ske tónleikar Humar og frægð

Ske tónleikar Humar og frægð

Kaupa Í körfu

Tónlist | Ske hélt tónleika í Galleríi Humar og frægð við Laugaveg á laugardag HLJÓMSVEITIN Ske hélt tónleika í Gallerí Humar og frægð, plötubúð Smekkleysu, á laugardag og mættu fjölmargir aðdáendur sveitarinnar til að berja hana augum, en hún hefur notið nokkurrar velgengni undanfarin ár. MYNDATEXTI: Ágústa Eva Erlingsdóttir söngkona og Guðmundur Steingrímsson, hljómborðs- og harmónikkuleikari og einn helsti lagasmiður Ske, léku á als oddi. Þá tók Frank Hall gítarleikari hraustlega í gígjuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar