Ske tónleikar Humar og frægð

Ske tónleikar Humar og frægð

Kaupa Í körfu

Tónlist | Ske hélt tónleika í Galleríi Humar og frægð við Laugaveg á laugardag HLJÓMSVEITIN Ske hélt tónleika í Gallerí Humar og frægð, plötubúð Smekkleysu, á laugardag og mættu fjölmargir aðdáendur sveitarinnar til að berja hana augum, en hún hefur notið nokkurrar velgengni undanfarin ár. MYNDATEXTI: Vigdís Másdóttir, Jón Jósep Snæbjörnsson og Lilja Nótt Þórarinsdóttir voru hin ánægðustu með síðdegisstundina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar