Rúrí - Kirkjulistahátíð

Rúrí - Kirkjulistahátíð

Kaupa Í körfu

Kirkjulistir | Rúrí flytur gjörninginn Röddun í Hallgrímskirkju Mikil ánægja og gleði ríkti meðal fjölmargra gesta Hallgrímskirkju á laugardagskvöldið sem leið þegar listakonan Rúrí flutti framlag sitt til Kirkjulistahátíðar, en þar var um að ræða gjörninginn "Röddun" sem Rúrí flutti í kirkjuskipinu. MYNDATEXTI: Leikur ljóss og hljóðs flæddi um sali kirkjunnar og skilningarvit gesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar