Borgarleikhúsið kynnir vetrardagskrá

Borgarleikhúsið kynnir vetrardagskrá

Kaupa Í körfu

AÐ VANDA verður margt um að vera hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu í vetur. Sex nýjar sýningar líta þar dagsins ljós, og verða þrjár þeirra frumsýndar strax í októbermánuði. MYNDATEXTI: Nýju leikári var fagnað í Borgarleikhúsinu í gær. Guðjón Pedersen bauð gesti velkomna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar