Dr. Spock

Dr. Spock

Kaupa Í körfu

ROKKSVEITIN góðkunna Dr. Spock er á faraldsfæti um þessar mundir og er iðin við að kynna fyrstu plötu sína, Dr. Phil, sem gefin er út af Smekkleysu. Bandið hefur verið duglegt undanfarið að spila á höfuðborgarsvæðinu, m.a. á Innipúkanum á Nasa, með Alice Cooper í Kaplakrika, á tónlistarviðburðinum Orðið tónlist í Iðnó og fleiri tónleikastöðum bæjarins. MYNDATEXTI: Dr. Spock í ham.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar