Alþjóðleg Kvikmyndahátíð

Alþjóðleg Kvikmyndahátíð

Kaupa Í körfu

Kvikmyndir | Opnunarfagnaður AKÍR í Nýlistasafninu ALÞJÓÐLEGA kvikmyndahátíðin í Reykjavík hófst á fimmtudagskvöld með frumsýningu á dönsku gamanmyndinni Adams Æbler. Margir þurftu frá að hverfa við setninguna og var uppselt á sýninguna nokkru áður en myndin hófst. MYNDATEXTI: Leó Stefánsson, Atli Bollason og Svala Ragnarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar