Unglist Tískusýning

Unglist Tískusýning

Kaupa Í körfu

TÍSKUHÖNNUÐIR framtíðarinnar sýndu afrakstur vinnu sinnar í Tjarnarbíói síðastliðið laugardagskvöld. Þarna voru á ferð nemar í Iðnskólanum í Reykjavík og var tískusýningin hluti af dagskrá Unglistar, Listahátíðar ungs fólks, sem nú er í fullum gangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar