Eddan 2005

Eddan 2005

Kaupa Í körfu

Fákeppnin hefur löngum sett mark sitt á Edduna, hin árlegu verðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar. Hún hefur smám saman lagað sig að aðstæðunum með tiltækum ráðum, m.a. hafa leikaraflokkarnir verið skornir niður um helming og aukið við vægi sjónvarpsins. Sem er engan veginn heppileg leið en nauðsyn brýtur lög. MYNDATEXTI: Silvía Nótt bjargaði hátíðinni frá því að falla samstundis í gleymsku og dá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar