Náttúrutónleikar Laugardalshöll

Náttúrutónleikar Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Fólk | Könnun á vegum BBC-tímarits Bretar hafa löngum haft dálæti á sérvitringum og nú hefur Björk lent í fyrsta sæti á lista yfir sérvitrar stjörnur í könnun sem tímaritið Homes & Antiques lét gera. Það er BBC sem gefur tímaritið út. MYNDATEXTI: Björk Guðmundsdóttir vekur athygli hvar sem hún fer en hér er hún á sviði á náttúrutónleikunum í Laugardalshöllinni um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar