Ingibjörg og Kristín Kling og Bang

Villa við að sækja mynd

Ingibjörg og Kristín Kling og Bang

Kaupa Í körfu

Á laugardaginn voru tvær sýningaropnanir í Kling og Bang gallerí að Laugavegi 23. Á jarðhæðinni sýnir Ingibjörg Magnadóttir Obession (Spreyjar) og í kjallaranum er Kristín Helga Káradóttir með sýninguna Hérna niðri. Fjöldi fólks lagði leið sína á opnunina enda áhugaverðar sýningar þar á ferð. MYNDATEXTI: Úlfur Chaka og María Kristín skoðuðu verk Ingibjargar og Kristínar.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar