Guðmundur Ingi
Kaupa Í körfu
Á nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu er um þessar mundir verið að sýna svarta kómedíu sem ber heitið Glæpur gegn diskóinu eftir Walesverjan Gary Owen. Steypibaðsfélagið Stútur stendur fyrir þessum sýningum en félagið var stofnað árið 1994 af þeim Friðriki Friðrikssyni, Ólafi Darra, Agnari Jóni Egilssyni og Guðmundi Inga Þorvaldssyni. Þá voru þeir að hefja nám í leiklistarskólanum og var stofnfundurinn haldinn í sturtuklefa piltanna þar sem þeir sátu undir bunandi vatninu og teyguðu á sterku. "Og það var bannað að fara út úr sturtunni fyrr en allt vínið var búið," segir Guðmundur Ingi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir