Lord Baker

Lord Baker

Kaupa Í körfu

Kenneth Baker lávarður, stjórnarformaður Teather & Greenwood og fyrrum ráðherra í ríkisstjórn Margrétar Thatcher, var staddur hér á landi um helgina í tilefni af aðalfundi Landsbankans. MYNDATEXTI: Nýr Íslandsvinur Kenneth Baker lávarður er mjög ánægður með Landsbankann, nýjan eiganda Teather & Greenwood, og ber íslenskum fjárfestum vel söguna, segir þá áræðna, hugmyndaríka, hreinskilna og jafnframt heiðarlega. Hann telur innrás Íslendinga í Bretland hvergi nærri lokið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar