Haukar - Fram 30:27

Haukar - Fram 30:27

Kaupa Í körfu

Haukar tryggðu sér farseðilinn í bikarúrslitaleikinn í handknattleik karla með góðum sigri á Fram í sveiflukenndum en nokkuð skemmtilegum leik á Ásvöllum á laugardag, 30:27. Þar með hefndu Haukar fyrir tvö töp gegn Fram í deildakeppninni í vetur. MYNDATEXTI: Leikmenn Hauka fagna sigrinum á Fram og þeir mæta Stjörnunni í úrslitaleik bikarkeppninnar í Laugardalshöllinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar