Norðlingaskóli

Norðlingaskóli

Kaupa Í körfu

NEMENDUR í Norðlingaskóla voru með sérstakan umhverfisdag í gær. Nemendur undirbjuggu daginn vel og buðu foreldrum sínum að skoða vinnu sína. Sérlega gott veður var í gær og því kjörið að fara út með verkefnin. Norðlingaskóli er nýjasti skólinn í Reykjavík og í grennd við hann er stórkostleg náttúra Heiðmerkur. Nemendur skólans eru því í aðstöðu til að vera í góðu sambandi við umhverfi sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar