Útskriftarsýning LHÍ
Kaupa Í körfu
Margt er að sjá á forvitnilegri útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands í Hafnarhúsinu. Lóa Auðunsdóttir ræddi við skipuleggjendur sýningarinnar og tvo listamenn um verk þeirra þar. Á opnunardegi útskriftarsýningar Listaháskóla Íslands 6.júní var múgur og margmenni og mögnuð stemming í Hafnarhúsinu enda sól og blíða og bjartar vonir í loftinu. Sýningin er að þessu sinni mjög stór en á henni sýna um 70 útskriftarnemar þar af 45 úr hönnunar- og arkitektúrdeild. MYNDATEXTI: Siggi Eggertsson er að útskrifast úr grafískri hönnun. Útskriftarverk hans er bútasaumsteppi sem er afleiðing þvælings hans inn í heim þar sem miðaldra konur ráða ríkjum eins og hann orðar það sjálfur þegar hann er beðinn um að segja frá verkinu sínu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir