Silvia Night

Silvia Night

Kaupa Í körfu

Eftirlitsnefnd Evróvisjón söngvakeppninnar hefur beðið Silvíu Nótt um að sleppa enska blótsyrðinu "fucking" sem er í laginu "Congratulations" sem hún syngur fyrir hönd Íslands í Aþenu. MYNDATEXTI: Silvía Nótt á leiðinni til Aþenu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar