Silvía Nótt og Sigga Beinteins

Silvía Nótt og Sigga Beinteins

Kaupa Í körfu

SILVÍA Nótt mætti ekki á sameiginlegan blaðamannafund sem Norðurlöndin héldu í Aþenu í gærmorgun. Jónatan Garðarsson, fulltrúi íslenska hópsins, las yfirlýsingu þar sem kom fram að Silvía væri veik en undir eftirliti læknis og allt yrði gert til að koma henni til heilsu aftur. Bergþóra Jónsdóttir, blaðamaður Morgunblaðsins, sem er stödd í Grikklandi, segir Silvíu veika vegna þreytu og álags. "Hún hefur verið undir ofboðslegu álagi; mikil ásókn fjölmiðlafólks er í hana þar sem hún hefur sýnt sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar