Ólafur F. Magnússon

Ólafur F. Magnússon

Kaupa Í körfu

Þetta er búinn að vera ótrúlegur dagur, ég segi ekki annað," sagði Ólafur F. Magnússon, oddviti F-listans, frjálslyndra og óháðra í Reykjavík, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Ólafur F. Magnússon ræðir við fréttamenn fyrir utan heimili sitt í Fossvogi, eftir að ljóst varð að sjálfstæðismenn höfðu slitið viðræðunum við Frjálslynda flokkinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar